Norðlingaskóli

Grunnskóli, 1.-10. bekkur

Árvað 3
110 Reykjavík
Ísland

Norðlingaskóli

Gagnlegar upplýsingar um skólabyrjun

Börn byrja í grunnskóla árið sem þau verða sex ára og eru þá skólaskyld. Þau fá úthlutað plássi í sínum hverfisskóla og forsjáraðili þarf að staðfesta innritun rafrænt. Einnig er hægt að sækja um skólavist í skóla utan skólahverfis.
Nemendur með lögheimili í Norðlingaholti eiga afdráttarlausan rétt á skólavist í Norðlingaskóla og því forgang, ef skólinn þarf að takmarka nemendafjölda.
Norðlingaskóli býr við hamlandi húsnæði og getur því ekki tekið við börnum utan skólahverfis Norðlingaskóla.  
Samkvæmt reglum um skólahverfi, umsókn og innritun í grunnskóla Reykjavíkurborgar er skólum heimilt að hafna beiðni um skólavist meðal annars á þessum forsendum, sjá nánar