Grunnskólamót KRR

Fótbolti

Drengja og stúlkna lið 10. bekkjar Norðlingaskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði grunnskólamót KRR í knattspyrnu. 

Magnaður hópur sem átti sigurinn skilið. Áfram Norðlingaskóli!