Dýrin í Hálsaskógi
7. bekkur sýndi leikritið Dýrin í Hálsaskógi í vikunni við mikin fögnuð áhorfenda og stóðu sig með stakri prýði. Þau eru að safna fyrir ferð á Reyki eftir áramót og er tilhlökkunin mikil.
Leikritið var mikill lærdómur sem skilar sér margfalt inn í skólastarfið og út í lífið hjá nemendum.
Eiga nemendur sem og kennarar sem komu að leikritinu mikið hrós skilið.