Latibær í flutningi 10. bekkjar

Latibær

Leikritið áfram Latibær sem 10. bekkur í Norðlingaskóla er búin að vera undibúa síðustu mánuði verður sýnt 8. apríl kl. 17:00 og 19:00

9. apríl kl. 17:00 og 19:00

Þetta er fjáröflun fyrir útskriftarferð þannig að gaman væri að sjá sem flesta til að styðja þau. Hægt er að panta miða með því að skanna QR kóðan á myndinni. Þá er miði pantaður en greitt er fyrir þá í anddyri aðalbyggingar fyrir hverja sýningu eða kl 8:15 á mánudagsmorgun.