Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Bollur á bolludaginn

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Kæru foreldrar og forráðamenn
Skóla- og frístundasvið sendir okkur hlekk, sjá hér að neðan, með  upplýsingum  um hina ýmsu tyllidaga á mörgum tungumálum sem við viljum senda ykkur en í næstu viku eru Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur.
Tyllidagar


Dear  parents and guardians
We want to send you a link, see below, from City Department of Education and Youth in Reykjavík with information about days and periods regarding special traditions in Iceland in different languages. Next week we have  Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur.